Monthly Archives: ágúst 2010

Þetta vilja börnin sjá!

Myndlistarsýningin opnar í Sögusetrinu á Hvolsvelli fimmtudaginn 26. ágúst og sendur í tæpan mánuð. Farandsýning frá Menningarmiðstöðinni Gerðubergi á myndskreytingum í íslenskum barnabókum.    Myndirnar á sýningunni keppa jafnframt um íslensku myndskreytiverðlaunin Dimmalimm. Að þessu sinni eru sýndar myndir eftir 25 … read more

Tónleikar

Hljómsveitirnar MOSES HIGHTOWER og MUNAÐARLEYSINGJARNIR halda tónleika í Sögusetrinu Hvolsvelli fimmtudaginn 12. ágúst kl. 21. Húsið opnar kl. 20:30. Aðgangseyrir aðeins 1500 krónur. Allir velkomnir. MÁLVERKASÝNING í Gallerí Ormi Málverkasýningu SIGRÚNAR JÓNSDÓTTUR lýkur föstudaginn 13. ágúst. Enn eru örfá málverk … read more