Monthly Archives: ágúst 2015

ÞÆR myndlistasýning

Í tilefni 100 ára kosningaafmælis kvenna verður haldin myndlistasýningin Þær í Gallerý Ormi, Sögusetrinu á Hvolsvelli. Opnunin verður haldin sunnudaginn 9. ágúst kl. 16:00 og mun sýningin standa yfir til sunnudagsins 13. september 2015. Átta konur, bornar og barnfæddar í … read more