Monthly Archives: ágúst 2016

“Mynstur” Sæunnar Þorsteinsdóttur

Sæunn Þorsteinsdóttir myndlistarkona opnar sýninguna Mynstur í Gallerí Ormi, Sögusetrinu Hvolsvelli, sunnudaginn 21.ágúst kl.16. Sæunn finnur gömlum íslenskum landshlutakortum og alls kyns öðrum pappír nýtt hlutverk með því að brjóta pappírinn í ýmis origami form og raða saman í hringmynstur … read more