Monthly Archives: september 2017

Myndlistasýningin Leyndadómar Rangárþings

Myndlistasýningin  Leyndadómar Rangárþings verður opnuð í Galleri Ormi í Sögusetrinu Hvolsvelli þann 27, ágúst klukkan 14.00 og verður út septembermánuð. Sýnt verður á opnunartíma Sögusetursins. Hólmfríður Dóra Sigurðardóttir og Guðrún Ósk Aðalsteinsdóttir sýna þar verk með blandaðri vatnslitatækni og olíu. … read more