Author: Sögusetrið

Myndlistasýningin Leyndadómar Rangárþings

Myndlistasýningin  Leyndadómar Rangárþings verður opnuð í Galleri Ormi í Sögusetrinu Hvolsvelli þann 27, ágúst klukkan 14.00 og verður út septembermánuð. Sýnt verður á opnunartíma Sögusetursins. Hólmfríður Dóra Sigurðardóttir og Guðrún Ósk Aðalsteinsdóttir sýna þar verk með blandaðri vatnslitatækni og olíu. … read more

“Mynstur” Sæunnar Þorsteinsdóttur

Sæunn Þorsteinsdóttir myndlistarkona opnar sýninguna Mynstur í Gallerí Ormi, Sögusetrinu Hvolsvelli, sunnudaginn 21.ágúst kl.16. Sæunn finnur gömlum íslenskum landshlutakortum og alls kyns öðrum pappír nýtt hlutverk með því að brjóta pappírinn í ýmis origami form og raða saman í hringmynstur … read more

Sveitasæla

Samsýning Önnu Sigríðar Sigurjónsdóttur og Álfheiðar Ólafsdóttur verður opnuð laugardaginn 9. júlí í Gallerý Ormi á Hvolsvelli. Sýningin stendur yfir til 31. júlí. Anna Sigríður Sigurjónsdóttir hefur unnið við myndlist síðastliðin 25 ár. Hefur haldið fjölda sýninga á Íslandi og … read more