Author: Sögusetrið

Njálsbrennuhátíð

Njálsbrennuhátíð á Hvolsvelli um verslunarmannahelgina. Frá morgni til kvölds laugardaginn 30. júlí og sunnudaginn 31. júlí. Dagskránna fyrir hátíðina má sjá HÉR Fjölskylduskemmtun. Leikir, þrautir, íþróttir, sviðsett bardagaatriði, leikhús, ball, brenna, o.fl. Njálsbrennuhátíð á Hvolsvelli um verslunarmannahelgina. Allir velkomnir … read more

Erfiljóð sr. Hallgríms Péturssonar

ERFILJÓÐ sr. HALLGRÍMS PÉTURSSONAR í SÖGUSETRINU Á þjóðhátíðardaginn, 17. júní næstkomandi kl. 16:00, verður boðið upp á einstakan menningarviðburð í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Sigurður Karlsson leikari mun þá flytja hið nýfundna erfiljóð Hallgríms Péturssonar um Vigfús Gíslason sýslumann á Stórólfshvoli. Óþarft er … read more

Sandström/Gunnarsson Duo

Norrænn djass með þjóðlegum áhrifum Stutt heimsókn til Íslands Á tímabilinu 20.-25.júní mun sænsk- íslenska hljómsveitin Sandström/Gunnarsson Duo gleðja landsmenn með norrænum jazz og þjóðlagatónum. Dúettinn er skipaður sænska gítarleikaranum Viktori Sandström og íslenska kontrabassaleikaranum Leifi Gunnarssyni. Upphafið af samstarfi dúetsins er komið til … read more

Málverkasýning Péturs Péturssonar

HUGARFLUG Sýning Péturs Péturssonar í Gallerí Ormur, Sögusetrinu á Hvolsvelli, í júní og júlí 2011 Pétur Pétursson er jarðfræðingur að mennt. Hann hefur ætíð teiknað og málað, sótt söfn og gruflað í myndlistinni. Það var þó ekki fyrr en árið … read more

María Jónsdóttir

Æviskeið Maríu Jónsdóttur í listum María Jónsdóttir frá Kirkjulæk í Fljótshlíð opnar sýningu í Gallerí Ormi í Sögusetrinu Hvolsvelli, Ormsvelli 12 laugardaginn 23. apríl kl. 15:00 María sýnir fjölbreytt handverk frá fyrri hluta 20. aldar til dagsins í dag. Sýningin … read more

Bændur flugust á

Skemmtidagskrá fyrir börn og unglinga í Sögusetrinu á Hvolsvelli laugardaginn 2. apríl kl. 15:oo. Ókeypis aðgangur. Íslendingasögurnar – ekki síst NJÁLA – í spaugilegu ljósi. Leiklist, ritlist, tónlist, uppistand. Bergur Ebbi Benediktsson, Ugla Egilsdóttir og Dóri DNA Bændur flugust á … read more

Opinn Málfundur um Njálu

Samdrykkja í Sögusetrinu 1000 ára afmæli Njálsbrennu 2011 Sunnudaginn 6. marz kl. 13:00 (og fram eftir degi) verður opinn málfundur um Njálu í Söguskálanum í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Frummælendur verða Elísabet Kristín Jökulsdóttir rithöfundur, Einar Kárason rithöfundur, Bjarni Eiríkur Sigurðsson … read more