Author: Sögusetrið

Tónleikar

Þórunn Arna Kristjánsdóttir, Skúli mennski og hljómsveitin Grjót Fimmtudaginn 30. september Hús opnar 20:00 og tónleikar hefjast 21:00 Miðaverð 1000 krónur Þórunn Arna Kristjánsdóttir söngur Skúli mennski söngur Dagur Bergsson hljómborð Halldór Gunnar Pálsson gítar Óskar Þormarsson trommur Valdimar Olgeirsson … read more

Þetta vilja börnin sjá!

Myndlistarsýningin opnar í Sögusetrinu á Hvolsvelli fimmtudaginn 26. ágúst og sendur í tæpan mánuð. Farandsýning frá Menningarmiðstöðinni Gerðubergi á myndskreytingum í íslenskum barnabókum.    Myndirnar á sýningunni keppa jafnframt um íslensku myndskreytiverðlaunin Dimmalimm. Að þessu sinni eru sýndar myndir eftir 25 … read more

Tónleikar

Hljómsveitirnar MOSES HIGHTOWER og MUNAÐARLEYSINGJARNIR halda tónleika í Sögusetrinu Hvolsvelli fimmtudaginn 12. ágúst kl. 21. Húsið opnar kl. 20:30. Aðgangseyrir aðeins 1500 krónur. Allir velkomnir. MÁLVERKASÝNING í Gallerí Ormi Málverkasýningu SIGRÚNAR JÓNSDÓTTUR lýkur föstudaginn 13. ágúst. Enn eru örfá málverk … read more

Hljóðskreytingar

Laugardaginn 3. júlí kl. 16:00 verður opnuð málverkasýning og um leið fagnað útgáfu geisladisksins Spinal Chords í Gallerí Ormi, Sögusetrinu á Hvolsvelli. Á sýningunni sameinast tónlist og myndlist í verkum Porterhouse og Sigrúnar Jónsdóttur listmálara frá Ásvelli í Fljótshlíð. Porterhouse … read more

Jólastund

Laugardaginn 12. desember nk. verður boðið upp á skemmtilegar tónlistaruppákomur í Sögusetrinu Hvolsvelli milli kl. 14 og 17. Góðir gestir kíkja í heimsókn og taka nokkur lög, m.a. Guðrún Árný og Jónína Aradóttir. Gospelkór Suðurlands ætlar svo að enda tónlistarveisluna … read more