Category: Fréttir

Leikskrá Hallgerður

Gestaboð Hallgerðar eftir og í leikstjórn Hlínar Agnarsdóttur Elva Ósk Ólafsdóttir leikur Hallgerði Ómar Smári Jónsson leikur Melkó Útlit og búningar: Rebekka A. Ingimundardóttir Klæðskeri: Elma Bjarney Guðmundsdóttir Hár Hallgerðar: Valdís Karen Smáradóttir Skór Hallgerðar: Halldora Design Ljós: Jón Sigurðsson … read more

Gestaboð Hallgerðar

Menningarráð Suðurlands hefur veitt Sögusetrinu á Hvolsvelli myndarlegan styrk til að setja upp frumsaminn einleik um Hallgerði langbrók og er vinna við verkefnið hafin. Titill verksins verður Gestaboð Hallgerðar. Efniviður verksins verður Hallgerður langbrók Höskuldsdóttir og karlarnir í lífi hennar. … read more

Söngkonur stríðsáranna

TÓNLEIKAR í SÖGUSETRINU Laugardaginn 10. mars kl. 20:30 Söngkonur stríðsáranna Kristjana Skúladóttir leikkona flytur á tónleikunum lög sem voru vinsæl í síðari heimsstyrjöldinni. Marlene Dietrich, Veru Lynn,  Edith Piaf og fleiri söngkvenna verður minnst, bæði með söng en ekki síður með … read more

Blótgoðar

LEIKSÝNING í SÖGUSETRINU BLÓTGOÐAR Uppistand um heiðingja Einleikur eftir Þór Tulinius BLÓTGOÐAR eftir Þór Tulinius í leikstjórn Peters Engkvist Sögusetrinu sunnudaginn 18. mars kl. 16:00 AÐEINS ÞESSI EINA SÝNING. Verð: 3.500,- krónur. Hinn rómaði einleikur Þórs Tulinus sem fluttur hefur … read more

Njálunámskeið 2012

NJÁLUNÁMSKEIÐ Njálunámskeið í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Hefst 25. janúar 2012, lýkur 31. mars 2012. Öll miðvikudagskvöld frá 19:30 til 21:30 og alla laugardaga frá 10:00 til 12:00. Námskeiðsgjald aðeins 5000 krónur á mann. Umsjón: Sigurður Hróarsson bókmenntafræðingur. Brennu-Njálssaga lesin ofan … read more

Þetta vilja börnin sjá!

Sýning á myndskreytingum í íslenskum barnabókum 2010 September – Október 2011, í Gallerí Ormi Farandsýning frá Gerðubergi. Myndskreytingar í íslenskum barnabókum 2010. Sýningin er opin á afgreiðslutíma setursins – og þar fyrir utan samkvæmt samkomulagi. Sýningin stendur fram yfir miðjan … read more

Njálsbrennuhátíð 2011 – Dagskrá

(með fyrirvara um breytingar) Föstudagur 29. júlí Kl. 20:30 Tónleikar þjóðlagasveitarinnar KORKU í Söguskálanum í Sögusetrinu. Aðgangseyrir 1000,-krónur. Frítt fyrir yngri en 16 ára. Öll önnur atriði hátíðarinnar eru ókeypis !! Laugardagur 30. júlí Kl. 10:00 Fornmannaíþróttir. Keppni og sýning … read more

Þjóðlagasveitin Korka

Opnun Njálsbrennuhátíðar. Tónleikar í Sögusetrinu. Þjóðlagasveitin KORKA Föstudaginn 29. júlí kl. 20:30 Aðganseyrir 1000,- krónur. Frítt fyrir yngri en 16 ára. Korku skipa (eftir atvikum): Birgit Myschi – gítar, kontrabassi Björn Emil Jónsson – ásláttarhljóðfæri Elva Dögg Valsdóttir – söngur, … read more