Samtök um sögutengda ferðaþjónustu – Fundur

Samtök um sögutengda ferðaþjónustu

Samtök um sögutengda ferðaþjónustu
halda félagsfund á Hótel Hvolsvelli 13. -15. janúar.logo Á dagskrá verður  meðal annars opið málþing,
föstudaginn 14. janúar kl. 16:00-18:00.
Allir velkomnir.

Opið málþing á Hótel Hvolsvelli 14. janúar kl 16:00
Frummælendur:
Uggi Ævarsson minjavörður Suðurlands, „Fornleifar og ferðaþjónusta“
Sigurður Hróarsson, “Sögusetur, Njáluslóð og Njálsbrenna”
Lárus Ágúst Bragason  “Þættir úr sögu Rangárþings”.
Pétur Jónsson, “Vatnsdælasöguminjar á kortið”
Rögnvaldur Guðmundsson “Sögukort, tilurð og tilgangur”

Dagskrá félagsfundar
fimmtudagskvöld
19:00 mæting og kvöldverður
20:00-22:00 fundur, kynningar félaga og samtökin, skipað í vinnuhópa.
Félagar segja stuttlega frá hver staðan er á þeirra verkefnum og framtíðinni.
Stjórn segir frá stöðu samtakanna og hugmyndum um samstarf við Ferðamálastofu og iðn.rn.
Skipun í fjóra vinnuhópa: 1. Nýsköpun og vöruþróun, 2. Gæðamál, 3. Kynningarmál og fræðsla,  4. Söguslóðir og hátíð vorið 2011

Föstudagur.
kl. 8:30-10.30 fundur og vinnuhópar
kl. 10:30-15:30 Skoðunarferð með leiðsögn heimamanna.  Hádegisverður á Skógasafni og Þórður tekur á móti hópnum.
kl. 16:00-18:00 opið málþing á Hótel Hvolsvelli.
kl. 19.00 Sögusetur heimsótt, kvöldverður, kvöldvaka og söguleg samvera.

Laugardagur
kl. 9-10 Vinnuhópar ljúka störfum
kl. 10-12 Kynning á niðurstöðum vinnuhópa og umræður
kl. 13-14 Formlegar afgreiðslur og umræður

Verð
Gisting 7000 eins manns og 5000 tveggja manna per mann/nótt með morgunverði
Kvöldverður fimmtud 2.900, hátíðarkvöldverður þríréttað föstud. 5.500.
Hádegisverðir föstudag 1.800 og laugardag 1.650

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.