Framhaldsprófstónleikar í blokkflautuleik. Kristín Jóhanna Dudziak Glúmsdóttir

 

Tónleikar í Sögusetrinu

Laugardaginn 7. janúar kl. 16:00

 

Tónlistarskóli Árnesinga

 

Kristín Jóhanna Dudziak Glúmsdóttir

Aðrir flyjendur eru Einar Bjartur Egilsson píanó, Ulle Hahndorf selló, Elísabet Anna Dudziak fiðla, Íris Beata Dudziak píanó og Blokkflutusveit Tónlistarskóla Árnesinga

Flutt verða m.a. verk eftir Philidor, Bousquet, Bach, Ball og Elínu Gunnlaugsdóttur

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir