Frumsýning á fyrsta hluta refilsins

Frumsýning á fyrsta hluta refilsins

Laugardaginn 5. apríl og sunnudaginn 6. apríl

verður fyrsti hluti Njálurefilsins (23 metrar) frumsýndur í Gallerý Ormi í Sögusetrinu á Hvolsvelli kl   10-17 báða dagana. Atburðurinn er hluti af Leyndardómum Suðurlands. Þetta verður eina tækifærið til að skoða refilinn uppsettan þangað til hann verður fullbúinn og settur upp í endanlegri mynd.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.