Gestaboð Hallgerðar í Sögusetrinu

Sýningar árið 2013 eru áætlaðar sem hér segir:

Laugardag og sunnudag 4. og 5. maí kl. 17.00
Laugardag og sunnudag 11. og 12. maí kl. 17.00
Laugardag og sunnudag 18. og 19.maí kl. 17.00
Laugardag og sunnudag 25. og 26. maí kl. 17.00

Einnig er hægt að hafa sýningar á öðrum dögum og tímum ef þess er óskað með góðum fyrirvara. Hafið samband við forstöðumann Sigurð Hróarsson.

Verð fyrir einstaklinga: 4500 krónur
Verð fyrir hópa: 4000 kr

Innifalið í verði er:

1. Stuttur fyrirlestur um Njálssögu og sögusvið leikritsins. Sigurður Hróarsson forstöðumaður Sögusetursins.
2. Leiksýningin Gestaboð Hallgerðar í Söguskálanum.
3. Kvöldverður – sjávarréttasúpa, salat og brauð. Barinn opinn.
4. Njálssögusýningin á Sögusetrinu.

Verð á Gestaboð Hallgerðar og erindi (án kvöldverðar): 3000 krónur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.