Kalman le Sage de Fontenay 12.júlí

A

KALMAN LE SAGE DE FONTENAY

F. 29.3.1961. Nám við Myndlista- og handiðaskóla
Íslands 1983-1988. University of Washington State
Art. dep. 1985-1986. Vann á AUK 1986-1989 og
Nýjum Degi 1989-1990. Hef starfað frá 1991 sem
hönnuður á teiknistofu leikmyndadeilar Sjónvarpsins.
Formaður FGT frá 1989 – 2000 og formaður deildar
FGT innan FBM frá 2000. Einn af stofnendum
Myndstefs 1991 og stjórnarmaður síðan þá.
Stjórnarmaður í FÍT 2005-2007. Unnið að málefnum
grafískra hönnuða um áratuga skeið og mótun námskrár
í upplýsinga- og ölmiðlagreinum á framhalsskólastigi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.