Kolbrún Vaka

Kolbrún Vaka

Ljósmyndasýningin heitir: Swim Zone (Out) – In the Thermal Pools of Iceland

Ljósmyndasýning Kolbrún Vaka

Kolbrún Vaka Helgadóttir útskrifaðist frá Goldsmiths University í London árið 2009 með M.A. próf í ljósmyndun og borgarfræði (Photography and Urban Cultures). Meistaraverkefni hennar fjallaði um sundlaugarmenninguna á Íslandi og borgarbúann sem fer í sund til að losna undan skarkala borgarinnar.

Myndirnar voru teknar í náttúrulegum laugum víðs vegar um Ísland. Þær myndir sem verða til sýnis í Gallerý Ormi eru hluti af þessu meistaraverkefni.

Ljósmyndasýning Kolbrún Vaka

Ljósmyndasýning Kolbrún Vaka

Ljósmyndasýning Kolbrúnar Vöku, 11. maí – 30. júní 2013

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.