Þjóðlagasveitin Korka

Vikinga Konur
Þjóðlagasveitin Korka.

Vikinga Konur
Guðmundur og Ingibjörg á tónleikum í Gónhól á Eyrarbakka.

Vikinga Konur
Frá tónleikum Korku í Oddakirkju á Rangárvöllum í júlí 2010.
Opnun Njálsbrennuhátíðar.
Tónleikar í Sögusetrinu.
Þjóðlagasveitin KORKA
Föstudaginn 29. júlí kl. 20:30
Aðganseyrir 1000,- krónur. Frítt fyrir yngri en 16 ára.

Korku skipa (eftir atvikum):
Birgit Myschi – gítar, kontrabassi
Björn Emil Jónsson – ásláttarhljóðfæri
Elva Dögg Valsdóttir – söngur, gítar
Guðmundur Pálsson – fiðla, víóla
Helga Sighvatsdóttir – blokkflautur
Ingibjörg Birgisdóttir – blokkflautur
Magnea Gunnarsdóttir – söngur
Magnús Einarsson – ásláttarhljóðfæri
Stefán I. Þórhallsson – ásláttarhljóðfæri

Korka fékk styrk frá Menningarráði Suðurlands til búninga- og hljóðfæra-kaupa í apríl 2009. Sveitin hefur síðan komið fram við ýmis tækifæri s.s. á ferðakynningum, menningarmálaráð-stefnum, Víkingahátiðinni í Hafnarfirði auk sjálfstæðra tónleika.

Það er von okkar Korkufélaga að þessi ómur frá liðnum öldum verði fróðlegt og skemmtilegt krydd í menningarlífið, heimamönnum og gestum til ánægju.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.