Lífsmyndir – ljósmyndasýning feðgana Tryggva Ingólfssonar & Finns Bjarka Tryggvasonar

15.04.2016

Lífsmyndir

Ljósmyndasýning feðgana Tryggva Ingólfssonar & Finns Bjarka Tryggvasonar

15 apríl 2006 lenti Tryggvi Ingólfsson í slysi sem endaði myndatökuferil

amk í bili, feril sem á sér rætur til barnæsku.

Slysið breytti lífi Tryggva og fjölskyldu hans varanlega. Í vor eru 10 ár frá þeim atburði

og til að skapa skemmtilegri minningar fyrir. 15 apríl verður opnuð Ljósmyndasýning

þar sem þeir feðgar Tryggvi Ingólfsson og Finnur Bjarki Tryggvason munu sýna Ljósmyndir

úr söfnum sínum.

Báðir hafa þeir feðgar brennandi áhuga á ljósmyndun og eru meðlimir í 860+

Ljósmyndaklúbbnum og hafa tekið þátt í sýningum á vegum klúbbsins.

slide_226           Screenshot 2016-01-18 14.15.59

Á sýningunni munu verða fjölbreytt efnistök, m.a. myndir frá Eldgosinu í

Heimaey 1973.

FinnurFinnur1Finnur2Finnur4Finnur6Funnur7Finnur3