Málverkasýning á persónum úr Njálssögu

NÝ MÁLVERKASÝNING

Þórhildur Jónsdóttir

Þórhildur Jónsdóttir

Þórhildur Jónsdóttir

Þórhildur Jónsdóttir

Þórhildur Jónsdóttir

Þórhildur Jónsdóttir

Sýning á myndum Þórhildar Jónsdóttur á persónum úr Njálssögu – myndum í eigu Bjarna Eiríks Sigurðssonar – verður opnuð í GALLERÍ ORMI í Sögusetrinu á Hvolsvelli sunnudaginn 27. febrúar kl. 16:00.

Sýningin stendur fram í miðjan apríl.

Þórhildur Jónsdóttir er fædd að Breiðabólstað í Fljótshlíð vorið 1952. Hún lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1972 og hefur síðan starfað við grafíska hönnun. Hefur síðustu tuttugu og fimm árin unnið á eigin stofu – Auglýsingastofu Þórhildar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.