Njála í nýju ljósi

Guðni Ágústsson
Óttar Guðmundsson

Óttar Guðmundsson læknir og Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra spjalla og takast á um túlkun Brennu-Njálssögu.

Sunnudaginn 16. september kl. 17:00 verður samkoma í Sögusetrinu á Hvolsvelli þar sem

Óttar Guðmundsson geðlæknir kynnir bók sína Hetjur og hugarvíl – greining geðlæknis á hetjum Íslendingasagna.
Guðni Ágússon mætir og spjallar við Óttar um Njálu og túlkun hennar.

Allir velkomnir meðan rými leyfir.
Aðgangseyrir 1.500,- krónur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.