Njálukaffi

NJÁLUKAFFI

Njála - Persónur og leikendur
Bjarni Eiríkur

Sunnudaginn 2. des. kl. 15:00 til 16:00.

Kynning á nýútkominni bók Bjarna Eiríks Sigurðssonar

„Njála – persónur og leikendur“

Staðarhaldari og Bjarni Eiríkur kynna bókina og spjalla um Njálu.

Bókin verður til sölu á sérstöku tilboði og áritar Bjarni hana fyrir þá sem þess óska. Bókin er ríkulega skreytt myndverkum Þórhildar Jónsdóttur af persónum Njálu og er tilvalin jólagjöf úr héraði, auk þess að vera einkar hollur lestur.

Kaffi og með því. Frítt inn.

Sögusetrið á Hvolsvelli
www.njala.is / njala@njala.is
487 8781 / 618 6143

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.