Njálunámskeið 2012

NJÁLUNÁMSKEIÐ

Njálunámskeið í Sögusetrinu á Hvolsvelli.
Hefst 25. janúar 2012, lýkur 31. mars 2012.

Njals brenna
Víg Höskulds

Öll miðvikudagskvöld frá 19:30 til 21:30 og alla laugardaga frá 10:00 til 12:00.
Námskeiðsgjald aðeins 5000 krónur á mann.

Umsjón
:
Sigurður Hróarsson bókmenntafræðingur.

Brennu-Njálssaga lesin ofan í kjölinn og krufin til mergjar.

Fyrirlestrar, spjall og umræður. M.a.:
Uppruni og tilurð, heimildir og handrit, helstu persónur, tímatal, rittengsl, aldur, staðfræði, höfundur, samtíminn, listfengi og lífsskoðanir, tilgangur og boðskapur.
Skráning og nánari upplýsingar hjá umsjónarmanni. Sími 487 8781 & 618 6143.

Sogusetrid Sími: 487 8781.

Heimasíða: njala.is

E-mail: njala@njala.is

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.