Söngkonur stríðsáranna

TÓNLEIKAR í SÖGUSETRINU

Laugardaginn 10. mars kl. 20:30

Söngkonur stríðsáranna

Kristjana Skúladóttir leikkona flytur á tónleikunum lög sem voru vinsæl í síðari heimsstyrjöldinni. Marlene Dietrich, Veru Lynn,  Edith Piaf og fleiri söngkvenna verður minnst, bæði með söng en ekki síður með frásögnum af afrekum þeirra á stríðsárunum.  Hljómsveitina skipa þeir Vignir Þór Stefánsson á píanó, GunnarHrafnsson á bassa og Matthías Hemstock á trommur.

Tónleikarnir verða í Sögusetrinu á Hvolsvelli 10. mars kl 20:30

Miðaverð 2500 kr

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.