Sónötukvöld í Sögusetrinu

Þriðjudagskvöldið 16. febrúar 2010, kl. 20.30 verða haldnir tónleikar í Sögusetrinu Hvolsvelli. Kitty Kovács, flygil Balázs Stankowsky, fiðla read more

Þriðjudagskvöldið 16. febrúar 2010, kl. 20.30 verða haldnir tónleikar í Sögusetrinu Hvolsvelli.

Kitty Kovács, flygil
Balázs Stankowsky, fiðla

Efnisskrá:

I. Ludwig v. Beethoven: Sonata No. 5 in F major, Op.24 ”Spring”

1. Allegro
2. Adagio molto espressivo
3. Scherzo: Allegro molto
4. Rondo: Allegro ma non troppo

– hlé –

II. Johannes Brahms: Sonata No. 2 in A major, Op.100

1. Allegro amabile
2. Andante tranquillo; Vivace; Andante; Vivace di piú; Andante; Vivace
3. Allegretto grazioso (quasi Andante)

Léttar veitingar í hléi.
Miðaverð er kr. 1.200 og miðapantanir eru í síma 895-9160 (Þura)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.