Fyrirlestur um táknin á Þríhyrningi

Föstudaginn 20. maí 2011 verður fyrirlestur um tákn sem fundust á Þríhyrningi árið 2009.

Thrihyrningur mountain Fyrirlesturinn verður á Sögusetrinu kl. 20:00,
Aðgangseyrir er kr. 500.-

Veistu eitthvað um táknin á Þríhyrningi?
Ef svo er komdu þá endilega og segðu okkur frá því.

Hverju tengjast táknin? Kenningum Einars Pálssona? Norrænu landnámi?
Keltnesku landnámi? Launhelgum trúarbragða?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.