ÞÆR í 100 ár

Myndlistarsýning og menningarviðburðir
Konur úr Rangárþingi eystra
Sögusetrinu HvolsvelliOpnun sunnudaginn 5. júlí kl. 16
Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir, Þórdís Alda Sigurðardóttir, Sigrún Jónsdóttir og Þórhildur Jónsdóttir
Ávarp – Ingibjörg Pálmadóttir
Kynnt verður bók Ástu Þorbjarnardóttur með
ljóðum Helgu Pálsdóttur frá Grjótá í Fljótshlíð og
Ólöf Kristófersdóttir les ljóð eftir
Guðrúnu Auðunsdóttur frá Stóru – Mörk.

Opnun sunnudaginn 9. ágúst kl. 16
Álfheiður Ólafsdóttir, Guðrún Le Sage De- Fontany,
Katrín Jónsdóttir og Katrín Óskarsdóttir
Tónlistar- og leiklistaratriði
Sagnfræðilegt yfirlit – Lárus Bragason