Þetta vilja börnin sjá!

þetta vilja börnin sjá DSC08594 DSC08598 DSC08604 DSC08606 DSC08613
Myndlistarsýningin Þetta vilja börnin sjá!
hefur verið opnuð í Gallerí Ormi í Sögusetrinu.

Þetta vilja börnin sjá! er farandsýning frá
Gerðubergi í Reykjavík á myndskreytingum í völdum
íslenskum barnabókum síðasta árs.

Á sýningunni sýna tæplega 30 listamenn ríflega 100 myndir.

Sýningin er opin á afgreiðslutíma setursins og stendur til
og með 15. nóvember. Aðgangur ókeypis.