List í heraði 4.október

Þann 4. október  kl. 16:00 til 17:00 var opnunarhátíð  Listar í héraði í Gallerý Ormi, Sögusetrinu á Hvolsvelli. List í héraði er myndlistarsýning þar sem 10 einstaklingar úr Rangárþingi, sem eiga það sameiginlegt að hafa gaman af því að mála, koma saman … read more

Tónleikar 14. júlí kl.21

Tónleikar Söngkonan Hjálmfríður Þöll Friðriksdóttir a.k.a. Frida Fridriks, mun kynna komandi disk sinn “Lend me your shoulder” í Sögusetrinu á Hvolsvelli, mánudagskvöldið 14. júlí kl. 21 Sonur hennar Emil Aðalsteinsson mun spila undir nokkur lög á gítar og raddir syngur … read more

Guðrún le Sage de Fontenay 12.júlí

Guðrún le Sage de Fontenay   Ég lærði í Myndlista- og handíðaskóla Íslands og útskrifaðist þaðan árið 1989 sem grafískur hönnuður og hef unnið við fagið síðan. Síðasta sýning mín var á Sólon, Bankastræti  Reykjavík, á olíjumálverkum á striga en áður … read more

Kalman le Sage de Fontenay 12.júlí

A KALMAN LE SAGE DE FONTENAY F. 29.3.1961. Nám við Myndlista- og handiðaskóla Íslands 1983-1988. University of Washington State Art. dep. 1985-1986. Vann á AUK 1986-1989 og Nýjum Degi 1989-1990. Hef starfað frá 1991 sem hönnuður á teiknistofu leikmyndadeilar Sjónvarpsins. … read more

Frumsýning á fyrsta hluta refilsins

Frumsýning á fyrsta hluta refilsins Laugardaginn 5. apríl og sunnudaginn 6. apríl verður fyrsti hluti Njálurefilsins (23 metrar) frumsýndur í Gallerý Ormi í Sögusetrinu á Hvolsvelli kl   10-17 báða dagana. Atburðurinn er hluti af Leyndardómum Suðurlands. Þetta verður eina tækifærið til … read more