Í Sögusetrinu er einstök Njálusýning, kaupfélagssafn, myndlistarsalurinn Gallerí Ormur, líkan af Þingvöllum árið 1000, og Söguskálinn sem er veitinga og samkomusalur í sögualdarstíl fyrir allt að 100 manns og hægt er að fá leigðan fyrir hverskyns mannfagnað, fundi og veislur. Einnig Upplýsingamiðstöð og nýi Njálurefillinn sem verið er að sauma.
Meira um Njáluferðir hér