Upplýsingamiðstöð

info sign    saga trails

Upplýsingamiðstöðin er staðsett í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Öllum sem leggja leið sína um Rangárþing eystra er velkomið að koma við og líta á úrval bæklinga og fá upplýsingar um áhugaverða staði til að heimsækja, veitingastaði, uppákomur í sveitarfélaginu og margt fleira.
Opnunartímar 2018
1. maí – 31. ágúst Opið alla daga frá kl. 11:30 – 23:00

1. september – 31. april Opið alla daga frá kl. 17:00 – 22:00

food coffee sign

Sögusetrið á Hvolsvelli

Hlíðarvegi 14

860 Hvolsvöllur

Sími/Tel: 487 8043

Netfang/E-mail: tourinfohvv@gmail.com