Upplýsingamiðstöð

info sign    saga trails

Upplýsingamiðstöðin er staðsett í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Öllum sem leggja leið sína um Rangárþing eystra er velkomið að koma við og líta á úrval bæklinga og fá upplýsingar um áhugaverða staði til að heimsækja, veitingastaði, uppákomur í sveitarfélaginu og margt fleira.
Opnunartímar 2018
opið er á sma tíma og njálusýningin

food coffee sign

Sögusetrið á Hvolsvelli

Hlíðarvegi 14

860 Hvolsvöllur