Verslun

Í versluninni er að finna fjölbreyttan varning fyrir alla fjölskylduna – jafnt ferðamenn, heimamenn sem gesti. Þar eru m.a. til sölu bækur um náttúru Íslands, sögu lands og þjóðar, skáldskap, goðafræði, trúarbrögð og fleira, ljósmyndabækur, fræðibækur, Brennu-Njálssaga í hinum ýmsu útgáfum á nokkrum tungumálum, hljóðbækur, kvikmyndir, hljómdiskar, skartgripir í miklu úrvali, minjagripir, sögukort, ferðakort, póstkort, ullarvörur og annar fatnaður, leikföng, spil, vopn, málverk, listaverk og handverk úr héraðinu og víðar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.